FolkCostume: Þjóðbúningurinn, National costumes of Iceland, part 1, Faldbúningur

FolkCostume: Þjóðbúningurinn, National costumes of Iceland, part Faldbúningur

Arfur kynslóðanna: Flestar þær bráðmyndarlegu hannyrðakonur sem sátu við sauma hér á köldum vetrarkvöldum í aldanna rás hafa hins vegar orðið gleymskunni að br...

Arfur kynslóðanna: Flestar þær bráðmyndarlegu hannyrðakonur sem sátu við sauma hér á köldum vetrarkvöldum í aldanna rás hafa hins vegar orðið gleymskunni að br...

Samfella úr dökkbláum dúk, l. 105 cm. vídd neðst 265+74 cm. (svuntan). Neðzt er marglitur blómstursaumur með ýmsum litum breiðastur og að öðru leyti frábrugðinn að framan, á svuntunni. Rauð bridding á jaðrinum að neðan: klæðisbrydding rauð á svuntujöðrunum öllum þremur. Undir svuntunni neðst er rósþrykt fóður: annars bláröndótt hörljereptsfóður neðst og sömuleiðis undir strenginum. - Safnið á 3 samfellur með blómstursaum: nr. 441, þessa og nr. 2868. Sigurður Vigfússon, forstöðumaður ...

is - Samfella

Iceland part 9: National Museum « Kris Atomic

Iceland part National Museum « Kris Atomic

Faldbúningur Þjóðminjasafnsins Blómstursaumur

Faldbúningur Þjóðminjasafnsins Blómstursaumur

Faldbúningur mynstur

Faldbúningur mynstur

Faldbúningur - pils - blómstursaumur. Þms.

Faldbúningur - pils - blómstursaumur. Þms.

Blómstursaumur: Útsaumsaðferð, notuð til að skreyta pils, svuntu og samfellu faldbúninga. Blómstursaumur er saumaður eftir ýmsum munstrum sem dregin eru eða þrykkt á efnið. Blómstursaumspor er unnið líkt og varpleggur, nema bandið úr hverju spori er klofið af næsta nálspori á eftir. Í útliti líkist sporið steypilykkju.

Blómstursaumur: Útsaumsaðferð, notuð til að skreyta pils, svuntu og samfellu faldbúninga. Blómstursaumur er saumaður eftir ýmsum munstrum sem dregin eru eða þrykkt á efnið. Blómstursaumspor er unnið líkt og varpleggur, nema bandið úr hverju spori er klofið af næsta nálspori á eftir. Í útliti líkist sporið steypilykkju.

Sarpur - Samfella, Útsaumur

is - Samfella, Útsaumur

Pinterest
Search